Vörumerki & Markarsherferðir
Sterkt vörumerki byggir upp traust
Við hjálpum þér að móta vörumerkið og rödd sem endurspeglar það sem fyrirtækið þitt stendur fyrir.
Hvort sem þú ert að byrja frá grunni eða vilt skerpa á því sem þú ert með, vinnum við með þér að lógóhönnun, litavali og skilaboðum sem ná til fólks.
Við búum til markaðsefni og keyrum herferðir sem ná til rétts hóps á samfélagsmiðlum, í leitarvélum eða þar sem það skiptir máli.
Meta / Google
Frá 39.000 á mánuði
Hentar vel fyrir minni aðila sem eru að hefja auglýsingar á Meta eða Google
Innifalið
- Uppsetning einnar herferðar á Meta eða Google
- Grunn texta- og grafíkhönnun
- Einföld vöktun og tillögur
Tölfræði
Mánaðarleg tölfræði
Meta / Google +
Frá 69.000 á mánuði
Hentar vel fyrir fyrirtæki sem vilja árangursdrifna herferð með eftirfylgni
Innifalið
- Uppsetning herferðar á Meta og Google
- Aðlagað efni fyrir markhóp
- Vöktun, aðlögun og prófanir
Tölfræði
Mánaðarleg Tölfræði
Skýrslur og ráðleggingar í hverjum mánuði
Samfélagsmiðlar +
Frá 119.000 á mánuði
Hentar vel fyrir fyrirtæki sem vilja heildarumsjón sem sínum auglýsingum og samfélagsmiðlum
Innifalið
Víðtæk herferð (Meta, Google, Tiktok )
Sérsniðið efni og grafík
Vöktun alla daga
Tölfræði
Mánaðarleg Tölfræði
Skýrslur og ráðleggingar í hverjum mánuði
Aðstoð við stefnumótun
Samfélagsmiðlar & stafræn markaðssetning
Við hjálpum þér að ná til réttra markhópa með markvissri notkun samfélagsmiðla og stafrænnar markaðssetningar.
Við sjáum um allt frá reglulegum færslum og efnisgerð yfir í auglýsingaherferðir á Facebook, Instagram, TikTok og Google.
Með vöktun, greiningu og skýrslum tryggjum við að þú sjáir raunverulegan árangur – og vitir hvað virkar.
Þú færð skýra stefnu, skapandi efni og faglega framkvæmd – allt á einum stað.
Sérsniðnar lausnir
Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir fyrir þitt fyrirtæki. Hvort sem um er að ræða lógó, umbúðamerkingar eða aðrar markaðsþarfir,
Við vinnum þétt með þér að því að skapa einstakar og eftirtektarverðar lausnir sem spegla vörumerkið þitt á skýran og faglegan hátt.
Með sérsniðnum lausnum okkar tryggjum við að skilaboðin þín nái til markhópsins með skýrleika og sérstöðu
Vefþjónusta Vefkringlunar
Við sérhæfum okkur í að hanna og byggja vefsíður sem eru bæði fallegar og árangursdrifnar. Hvort sem þú ert að stofna fyrstu síðu, þarft ráðgjöf við endurnýjun, eða vilt bæta efnisgerð og sýnileika – þá finnum við lausn sem hentar þér.
✅ Vefsíðugerð
✅ Ráðgjöf og uppsetning
✅ Efnisgerð og textasmíði
✅ Leitarvélabestun og tæknilegt viðhald
✅ Greiningar og vöktun
Við sjáum um alla þætti – svo þú getur einbeitt þér að rekstrinum.
Grunnur
Frá 49.000
Hentar vel fyrir einstaklinga , persónuleg síða
Innifalið
- 1 síða
- Hönnun, snjallsímavæn
-
Tölfræði
Grunn tölfræði
Stig 1
Frá 110.000
Algengastu síðurnar fyrir minni fyrirtæki
Innifalið
- Forsíða, þjónusta, tengiliðir
- Leitarvélabestun
- Vöktun, aðlögun og prófanir
Tölfræði
Mánaðarleg Tölfræði
Skýrslur og ráðleggingar í hverjum mánuði
Vöxtur+
Frá 170.000
Hentar vel fyrir fyrirtæki sem þurfa meira
Innifalið
- Forsíða, þjónusta, tengiliðir
- Leitarvélabestun , hraðabestun
- 10 undirsíður
- Vöktun, aðlögun og prófanir
Tölfræði
Mánaðarleg Tölfræði
Skýrslur og ráðleggingar í hverjum mánuði
Aðstoð við stefnumótun